fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

City náði jafntefli með útileikmann í markinu – Tottenham skoraði fjögur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram svakalegur leikur á San Siro á Ítalíu þar sem Atalanta og Manchester City áttust við.

Leikið var í fjórðu umferð riðlakeppninnar en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem dramatíkin var uppmáluð.

Raheem Sterling kom City yfir í kvöld áður en Josip Ilisic jafnaði metin fyrir heimamenn í seinni hálfleik.

Ederson, markmaður City, fór meiddur af velli í hálfleik og kom Claudio Bravo inná í hans stað.

Þegar um 10 mínútur voru eftir fékk Bravo svo rautt spjald fyrir tæklingu og enginn markvörður til taks fyrir City.

Kyle Walker fór því í markið og tókst að halda hreinu í leik sem lauk með jafntefli.

Tottenham var í stuði í Serbíu er liðið mætti Red Star og vann sannfærandi 4-0 sigur. Heung Min Son gerði tvennu fyrir gestina.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslit kvöldsins.

Atalanta 1-1 Manchester City
0-1 Raheem Sterling
1-1 Josip Ilisic

Red Star 0-4 Tottenham
0-1 Geovani Lo Celso
0-2 Heung-Min Son
0-3 Heung-Min Son
0-4 Christian Eriksen

Bayer Leverkusen 2-1 Atletico Madrid
1-0 Thomas(sjálfsmark)
2-0 Kevin Volland
2-1 Alvaro Morata

PSG 1-0 Club Brugge
1-0 Mauro Icardi

Real Madrid 6-0 Galatasaray
1-0 Rodrygo
2-0 Rodrygo
3-0 Sergio Ramos(víti)
4-0 Karim Benzema
5-0 Karim Benzema
6-0 Rodrygo

Dinamo Zagreb 3-3 Shakhtar Donetsk
0-1 Alan Patrick
1-1 Bruno Petkovic
2-1 Luka Ivanusec
3-1 Arijan Ademi
3-2 Junior Moraes
3-3 Tete(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík