Douglas Costa reyndist hetja Juventus í kvöld sem mætti Lokomotiv Moskvu í Meistaradeildinni.
Það leit út fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan í Rússlandi en staðan var lengi vel 1-1.
Costa nennti ekki að taka við einu stigi og ákvað að skora jöfnunarmarkið sjálfur á 93. mínútu.
Costa fór illa með marga leikmenn Lokomotiv áður en hann skoraði framhjá markverði heimaliðsins.
Geggjað mark!
Douglas Costa Goal for the winner at death. pic.twitter.com/H8gWHBe5BR
— Apeshot (@Apesh0t) 6 November 2019