Í kvöld var birt nýtt myndband af árásarmönnnunum sem réðust að Mesut Özil og Sead Kolasinac.
Fyrr á þessu ári mættu tveir vopnaðir menn að bifreið Özil og reyndu að ræna leikmenn Arsenal.
Einn af mönnumum byrjaði að pota í Kolasinac með vopni en fór ekki mikið lengra en það.
Þá varð Bosníumaðurinn verulega reiður og ætlaði að vaða í mennina sem flúðu vettvang um leið.
Búið er að handtaka árásarmennina en þeir hafa viðurkennt brot sitt.
Myndbandið má sjá hér.
#JAILED | Two men plead guilty after attempting a brazen robbery in #Hampstead.
CCTV footage shows they didn’t hesitate to draw a weapon when making demands but didn’t bargain on being challenged. One victim stood his ground and fought the suspects off ? https://t.co/x1PURsQ6sz pic.twitter.com/7fLmlp8dDA
— Metropolitan Police (@metpoliceuk) 6 November 2019