fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Segja það falsfrétt að búið sé að bjóða í Smalling

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Chris Smalling hafi slegið í gegn á Ítalíu, Manchester United hafði ekki not fyrir hann og Smalling ákvað að skella sér á láni til Roma.

Smalling hefur spilað vel, fær mikið lof fyrir frammistöðu sína og honum líkar lífið vel í borginni.

,,Ég bjó á hóteli í mánuð, ég flutti svo á nýtt heimili í síðustu viku. Þetta er 700 ára gamalt hús, rétt fyrir borgini. Það er mikil nátúra, sem er mikilvægt fyrir hundana okkar,“ sagði Smalling um dvölina.

Í gær sögðu ítalskir miðlar að Roma vildi kaupa Smalling og að félagið hefði lagt fram tilboð, sagt var að United hefði hafnað 13 milljóna punda tilboði.

Sky Sports segir það vera falsfrétt, United hafi ekki fengið neitt tilboð í Smalling. Inter og AC Milan eru sögð hfa áhuga á Smalling eftir góðar frammistöður með Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“