fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Unnusta Ronaldo reið honum: Faðmaði fyrrum hjásvæfu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 13:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór allt í bál og brand hjá Cristiano Ronaldo og unnusta hans, Georgina Rodriguez á rauða dreglinum á dögunum. Parið mætti saman á MTV verðlaunahátið sem fram fór í Sevilla.

Georgina var ósátt og afbrýðisöm þegar Ronaldo faðmaði fyrrum hjásvæfu sína á rauða dreglinum.

Rita Pereira, leikkona frá Portúgal stökk á Ronaldo og faðmaði hann, þau voru nánir vinir frá 2008 til 2010.

,,Þetta var mjög óþægilegt, líka fyrir hann. Hann átti ekki vona á þessu svaka faðmlagi frá henni,“ segir heimildarmaður spænskra blaða. Sagt er að Georgina hafi verið reið að sjá þetta, hún hafi skammað Ronaldo.

Ronaldo og Georgina hafa átt í ástarsambandi síðustu ár og eiga eitt barn saman, fyrir átti Ronaldo þrjú börn.

Mynda af Ritu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni