fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Unnusta Ronaldo reið honum: Faðmaði fyrrum hjásvæfu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 13:00

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór allt í bál og brand hjá Cristiano Ronaldo og unnusta hans, Georgina Rodriguez á rauða dreglinum á dögunum. Parið mætti saman á MTV verðlaunahátið sem fram fór í Sevilla.

Georgina var ósátt og afbrýðisöm þegar Ronaldo faðmaði fyrrum hjásvæfu sína á rauða dreglinum.

Rita Pereira, leikkona frá Portúgal stökk á Ronaldo og faðmaði hann, þau voru nánir vinir frá 2008 til 2010.

,,Þetta var mjög óþægilegt, líka fyrir hann. Hann átti ekki vona á þessu svaka faðmlagi frá henni,“ segir heimildarmaður spænskra blaða. Sagt er að Georgina hafi verið reið að sjá þetta, hún hafi skammað Ronaldo.

Ronaldo og Georgina hafa átt í ástarsambandi síðustu ár og eiga eitt barn saman, fyrir átti Ronaldo þrjú börn.

Mynda af Ritu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“