fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Barton neitar fyrir að hafa brotið tönn í andstæðingi sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton er þekktur fyrir það að vera ansi skapheitur en hann stýrir í dag liði Fleetwood í ensku þriðju deildinni. Barton var ansi grófur og vitlaus leikmaður um tíma og nældi sér í ófá rauð og gul spjöld á skrautlegum ferli.

Hann stýrði Fleetwood í leik gegn Barnsley um á síðustu en Barnsley hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Barton fékk ekki að fara beint heim eftir leikinn en lögreglan stöðvaði bifreið hans fyrir utan Oakwell völlinn. Hann er sakaður um að hafa lamið stjóra Barnsley.

Barton er sakaður um að hafa ýtt hressilega í Daniel Stendel, sem féll á vegg og tönn hans á að hafa brotnað.

Barton neitar sök en dómari fór yfir málið með honum í dag, aðalmeðferð málsins verður 1 júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands