fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Telur að þeir geti enn unnið Meistaradeildina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, stjarna Tottenham, telur að liðið geti farið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þessu tímabili.

Tottenham hefur byrjað riðlakeppnina heldur hægt en það er allt mögulegt samkvæmt Kane eftir að liðið komst í úrslit fyrr á þessu ári.

,,Við erum í vandræðum að ná sigrum. Jafnvel á sunnudaginn þá vorum við 1-0 yfir og reyndum að halda forystunni,“ sagði Kane.

,,Þetta hefði getað orðið stór sigur en við fengum augljóslega mark á okkur.“

,,Við erum ekki alveg að ná þessu, við komumst ekki yfir línuna eins og er. Það hefur ekkert að gera með baráttu hópsins.“+

,,Getum við ennþá komist alla leið? Ég held það. Þú horfir á hvernig við byrjuðum riðlakeppnina á síðasta ári og hvert við komumst. Við erum í betri stöðu í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er