fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Er enn í reglulegu sambandi við Solskjær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 17:15

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er að fylgjast vel með gengi varnarmannsins Chris Smalling hjá Roma.

Solskjær losaði sig við Smalling í sumarglugganum en hann gerði lánssamning við ítalska stórliðið.

Þar hefur Smalling staðið sig virkilega vel og gæti þessi 29 ára gamli leikmaður enn átt framtíð á Old Trafford.

,,Ég tala ennþá við alla leikmennina – ég var þar í langan tíma og þeir eru vinir mínir,“ sagði Smalling.

,,Þeir eru að ganga í gegnum erfiðleika en stjórinn er duglegur að senda mér skilaboð.“

,,Hann fylgist með mér, hann sá að ég var maður leiksins nýlega og óskaði mér til hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er