fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Guardiola dregur ummælin um stjörnu Liverpool til baka: ,,Hafði rangt fyrir mér“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur dregið ummælin um Sadio Mane, leikmann Liverpool, til baka.

Guardiola gaf það í skyn nýlega að Mane væri dýfari og væri í því að fiska vítaspyrnur og aukaspyrnur.

Jurgen Klopp kom sínum manni til varnar og hefur Guardiola nú tjáð sig á ný.

,,Börnin mín segja alltaf við mig að Liverpool sé heppið að vinna alltaf á síðustu mínútunni, ég segi þeim að það sé ekki heppni,“ sagði Guardiola.

,,Þeir eru með frábær gæði og berjast þar til í lokin. Ég segi það við mína leikmenn og börnin mín að það sé ekki heppni.“

,,Ég hugsaði með mér ‘vá’ eftir vítaspyrnumarkið á 94. mínútu gegn Leicester City. Það var það sem ég átti við með mínum ummælum,.“

,,Ég var alls ekki að segja að Sadio Mane væri þannig leikmaður. Dómarinn og VAR dæmdu víti. Kannski hafði ég rangt fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni