fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þrefaldur skolli Bale: Nennir ekki að læra tungumálið og kallaður golfarinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Zinedine Zidane, þjálfara Real Madrid og Gareth Bale er komið á endastöð. Ef marka má frétt AS í dag.

„Þrefaldur skolli“ er fyrirsögnin hjá AS og þar eru teiknuð upp þrjú stærstu vandamálin sem eiga sér stað á milli þeirra.

Fyrst er sú staðreynd að Bale ætlar að spila landsleiki með Wales til að komast á EM 2020. Hann hefur ekki spilað með Real Madrid síðustu vikur, það pirrar Zidane að hann ætli í verkefni landsliðsins.

Hann meiddist í síðasta verkefni landsliðsins. Þá er pirringur í herbúðum Madrid, með það að Bale tali ekki tungumálið. Á sex árum hefur Bale ekki nennt að leggja það á sig, að læra spænsku.

Þá er það ást Bale á golfi, hann vill frekar vera í golfi en nokkuð annað. Bale er kallaður „golfarinn“ á meðal leikmanna Real Madrid, það er það eina sem kemst að í huga hans.

Real Madrid vill losna við Bale í janúar en hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins, hann hefur ekki fundið taktinn eftir góða byrjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni