fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Segir að Özil elski að fá sér í glas og reyna við konur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner, fyrrum framherji Arsenal er að gefa út ævisögu sína. Hún ætti að vera fróðleg enda líf Bendtner fullt af góðum sögum, hann er glaumgosi.

Bendtner fjallar um Mesut Özil, samherja sinn hjá Arsenal og segir að hann elski næturlífið, hann vilji djamma mikið og sé sjúkur í konur.

,,Özil kom frá Real Madrid og hann djammaði mikið, hann neitar því að sjálfsögðu í fjölmiðlum,“ skrifar Bendtner.

,,Á öðrum deig sínum hjá Arsenal, kom hann að ræða við mig. Hann sagðist hafa heyrt það að ég væri maðurinn sem vissi hvar besta næturlífið væri. Ég neitaði því ekki.“

,,Özil er djammari, fyrstu vikuna hans í London þá fórum við þrisvar út. Hann er ekkert brjálaður á djamminu, hann veit hvernig á að skemmta sér.“

,,Eins og svo margir, þá elskar hann konur. Það er ekki nokkur vafi á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi