Andre Gomes, leikmaður Everton, verður frá keppninæstu mánuðina eftir meiðsli í gær.
Gomes ökklabrotnaði í leik gegn Tottenham í gær en hann fór í aðgerð í dag sem heppnaðist þó mjög vel.
Það eru alls ekki fyrstu hræðilegu meiðsli fótboltans en í gegnum tíðina höfum við séð ýmislegt svart.
Í kjölfarið var tekinn saman listi þar sem birtar eru myndir af 17 meiðslum sem litu óhugnanlega út.
Í sumum tilfellum þá voru leikmenn heppnir að geta spilað á ný en við vörum við myndunum hér fyrir neðan.
Hugo Lloris
Ryan Shawcross
Djibril Cisse
Henrik Larsson
Aaron Ramsey
Luke Shaw
Marcin Wasilewski
Gary Mabbutt
Eduardo da Silva
Kieron Dyer
Juan Arango
Federico Mattiello
Luc Nilis
Preston Burpo
Dave Busst