fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

AC Milan tapaði enn einum leiknum – 16 stigum frá toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 1-2 Lazio
0-1 Ciro Immobile
1-1 Bastos(sjálfsmark)
1-2 Joaquin Correa

Það gengur ekkert hjá AC Milan á Ítalíu þrátt fyrir að hafa skipt um stjóra nýlega eftir erfiað byrjun.

Milan vann Spal 1-0 heima í síðustu umfeð en tapaði fyrir það gegn Roma og gerði jafntefli við Lecce.

Annað tap var á boðstólnum fyrir stuðningsmenn liðsins í kvöld er Lazio kom í heimsókn á San Siro.

Lazio vann 2-1 útisigur gegn Milan og lyfti sér upp í fjórða sæti deildarinnar.

Milan er í 11. sætinu með aðeins 13 stig eftir 11 leiki. Liðið er 16 stigum á eftir toppliði Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“