fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Lét eins og Ronaldo hefði kýlt sig – Hló að skammarlegu leikriti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus, fór að hlæja í gær er liðið spilaði við Torino í grannaslag á Ítalíu.

Juventus vann góðan 1-0 útisigur en Hollendingurinn ungi Matthijs de Ligt skoraði eina mark leiksins.

Armando Izzo, varnarmaður Torino, reyndi að fiska Ronaldo af velli í leiknum og bauð upp á ótrúlegt leikrit.

Ronaldo rétt kom við Izzo þegar boltinn var ekki í leik og ákvað varnarmaðurinn að kasta sér í grasið eins og hann væri sárkvalinn.

Ronaldo gat ekki annað en hlegið að þessu leikitri Izzo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“