fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að VAR hafi reynt að skemma fyrir Liverpool: ,,Þeir vildu ekki dæma markið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kamara, sérfræðingur Sky Sports, gagnrýndi VAR harkalega í dag eftir umdeilda ákvörðun um helgina.

Mark var tekið af Liverpool í 2-1 sigri á Aston Villa þar sem Roberto Firmino var sagður vera rangstæður.

Það er mjög umdeildur dómur og seir Kamara að einhver í VAR-herberginu hafi ekki viljað dæma markið gott og gilt.

,,Ég er ekki ánægður, ég skal vera 100 prósent hreinskilinn hérna,“ sagði Kamara við Sky Sports.

,,Að mínu mati þá bjuggu þeir þetta til, einhver í Stockley Park tók þessa ákvörðun og sá sami vildi ekki gefa markið. Það er mín skoðun.“

,,Þú þarft ekki tæknina til að sjá hvar hnéð á Tyrone Mings er, Firmino er réttstæður.“

,,Þú horfir á gulu línuna og svo er svört lína þarna líka. Þeir gerðu það – það segir þér að hann hafi verið réttstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga