Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn með liði PAOK í kvöld sem spilaði við Panathinaikos í Grikklandi.
Sverrir hefur fengið tækifæri í byrjunarliði PAOK undanfarið og hefur gengið verið ansi gott.
PAOK var án taps fyrir leik kvöldsins og var í öðru sæti deildarinnar eftir fyrstu átta umferðirnar.
Það var alvöru dramatík í boði í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli á heimavelli PAOK.
Honum lauk með 2-2 jafntefli en jöfnunarmark PAOK kom á 99. mínútu í uppbótartíma.