fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Dramatík er Everton og Tottenham skildu jöfn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1-1 Tottenham
0-1 Dele Alli(63′)
1-1 Cenk Tosun(97′)

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu í ensku úrvalsdeildinni í dag er Everton og Tottenham áttust við.

Leikið var á Goodison Park í Liverpool-borg og var boðið upp á dramatík í leik kvöldsins.

Dele Alli skoraði fyrir Tottenham á 63. mínútu og svaraði fyrir þá miklu gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarið.

Á 79. mínútu fékk Heung-Min Son beint rautt spjald hjá Tottenham fyrir tæklingu á Andre Gomes sem er ú fótbrotinn.

Á 97. mínútu þá jafnaði Everton metin en Cenk Tosun skoraði þá eftir dramatík í uppbótartíma.

Tosun kom knettinum í netið eftir fyrirgjöf Lucas Digne og tryggði Everton stig á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann