fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að Gylfi og fleiri þurfi að taka á sig sökina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, segir að það sé ekki hægt að kenna Marco Silva, stjóra liðsins, um slæmt gengi.

Everton hefur verið í basli undanfarnar vikur og fær Gylfi Þór Sigurðsson ekki sæti í byrjunarliðinu.

Það er þó leikmönnum að kenna að sögn Richarlison frekar en þjálfaranum.

,,Nú er kominn tími á að skilja mennina og krakkana að. Þetta hefur verið erfitt en stjórinn getur ekki tekið á sig alla sökina,“ sagði Richarlison.

,,Þetta veltur á okkur sem erum á vellinum og við þurfum að taka ábyrgð á þessu.“

,,Við þurfum að sækja sigra. Þetta eru 11 leikmenn gegn 11 og stundum eru frammistöðurnar ekki nógu góðar.“

,,Við vitum af pressunni en við erum allir undir pressu.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann