fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að Gylfi og fleiri þurfi að taka á sig sökina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, segir að það sé ekki hægt að kenna Marco Silva, stjóra liðsins, um slæmt gengi.

Everton hefur verið í basli undanfarnar vikur og fær Gylfi Þór Sigurðsson ekki sæti í byrjunarliðinu.

Það er þó leikmönnum að kenna að sögn Richarlison frekar en þjálfaranum.

,,Nú er kominn tími á að skilja mennina og krakkana að. Þetta hefur verið erfitt en stjórinn getur ekki tekið á sig alla sökina,“ sagði Richarlison.

,,Þetta veltur á okkur sem erum á vellinum og við þurfum að taka ábyrgð á þessu.“

,,Við þurfum að sækja sigra. Þetta eru 11 leikmenn gegn 11 og stundum eru frammistöðurnar ekki nógu góðar.“

,,Við vitum af pressunni en við erum allir undir pressu.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“