Gylfi Þór Sigurðsson þarf að sætta sig við bekkjarsetu í viðureign Everton og Tottenham í dag.
Gylfi hefur byrjað síðustu tvo leiki Everton á bekknum og er það sama upp á teningnum á Goodison Park í dag.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Everton: Pickford, Sidibe, Holgate, Mina, Digne, Gomes, Davies, Delph, Walcott, Richarlison, Iwobi
Tottenham: Gazzaniga, Aurier, Alderweireld, Sanchez, Davies, Sissoko, Ndombele, Eriksen, Dele, Son, Lucas