fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Hefði hætt ef hann hefði skorað í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Foster, markvörður Watford, hefði lagt hanskana á hilluna ef hann hefði skorað gegn Chelsea í gær.

Foster átti skalla að marki í blálokin en Kepa Arrizabalaga varði frá honum áður en flautað var til leiksloka.

Staðan var 2-1 fyrir Chelsea er Foster átti skallann og hefði hann því tryggt stig fyrir heimamenn.

,,Ef ég hefði skorað þarna í lokin þá hefði ég lagt hanskana á hilluna,“ sagði Foster.

,,Kepa á hrós skilið, þetta var alvöru markvarsla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann