fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Hlæja að gagnrýnendum eins og Keane og Neville

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að leikmenn liðsins hlæji að ummælum sparkspekinga í sjónvarpi.

Nokkrir spekingar hafa gagnrýnt Dele Alli undanfarið og má nefna Gary Neville og Roy Keane.

Alli hefur verið í lægð undanfarið en Pochettino segir að þessir sérfræðingar séu ekki með hlutina á hreinu.

,,Það er of auðvelt að gagnrýna hann núna. Þegar þú ert í sjónvarpinu þá þarftu að segja eitthvað,“ sagði Pochettino.

,,Þegar þú ert ekki hjá félaginu þá ertu ekki með allar upplýsingarnar. Það þýðir að fólkið hjá félaginu mun hlæja að þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann