fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Emery segist vera sáttur – Margir hissa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, bauð upp á ansi undarlegt svar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli við Wolves í gær.

Emery var spurður út í frammistöðuna í leiknum en Wolves átti 25 skot að marki sem er gríðarlega mikið.

Emery segir þó að leikplan Arsenal hafi gengið upp þrátt fyrir tölfræði leiksins.

,,Þetta eru slæmt úrslit en leikplanið gekk upp. Þetta var jafn leikur og kannski áttum við skilið meira,“ sagði Emery.

,,Þetta er svekkjandi. Leikmennirnir reyndu og við skoruðum fyrsta markið en þurftum annað fyrir sjálfstraust.“

,,Ég er pirraður því við erum að missa stig á heimavelli eins og í fyrra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?