fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Real gerði jafntefli á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 0-0 Real Betis

Real Madrid missteig sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Real Betis.

Real var mun sterkari aðilinn á eigin heimavelli en tókst ekki að skora þrátt fyrir yfirburði.

Betis fékk einnig sín færi í leiknum en inn vildi boltinn ekki og markalaust jafntefli niðurstaðan.

Real er með 22 stig í öðru sæti deildarinnar, jafn mörg stig og topplið Barcelona sem er með betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur