fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Hörður bestur í góðu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon er að spila vel með liði CSKA Moskvu í Rússlandi þessa dagana.

Tveir Íslendingar leika með CSKA en Arnór Sigurðsson er einnig á mála hjá félaginu.

CSKA heimsótti Zenit í úrvalsdeildinni í dag og náði í gott stig eftir að hafa verið manni færri frá 54. mínútu.

Hörður lék allan leikinn fyrir CSKA og var að lokum valinn maður leiksins sem er vel gert.

Arnór hefur fengið reglulega að spila fyrir liðið en hann kom ekkert við sögu í jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær