fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Klopp hefur áhyggjur af stöðu mála: ,,Fólk hlær að VAR“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er enginn aðdáandi VAR á Englandi sem hefur alls ekki þótt virka vel í haust.

VAR kom við sögu er Liverpool vann 2-1 sigur á Aston Villa og var mark tekið af gestaliðinu eftir að Roberto Firmino var dæmdur rangstæður.

Sá dómur var heldur tæpur en talað er um að handakrikinn á Firmino hafi verið fyrir innan.

,,Það er ekki rétt að sitja hérna og tala um VAR og allir vilja fara að hlæja,“ sagði Klopp.

,,Við eigum eki að hlæja að þessu – þetta er of alvarlegt. Stjórar fá sparkið fyrir að tapa leikjum.“

,,Ég vil ekki gera þetta stærra en það er en við verðum að sjá til þess að kerfið hjálpi leiknum frekar en að skapa rugling.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?