fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Leik í efstu deild Frakklands frestað – Sjáðu aðstæður kvöldsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld átti að fara fram leikur Nimes og Rennes en þessi lið leika í efstu deild Frakklands.

Bæði lið hafa verið í vandræðum á leiktíðinni en Nimes er á botninum með aðeins 11 stig eftir 11 leiki.

Það var ákveðið að fresta leiknum í kvöld en rigningin á heimavelli Nimes var einfaldlega of mikil.

Veðrið er ansi slæmt þessa stundina og ákvað dómari leiksins að betra og öruggara yrði að spila á öðrum tíma.

Leikurinn mun heldur ekki fara fram á morgun en það á eftir að ákveða dagsetningu.

Hér má sjá brot af hvernig völlurinn leit út í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?