fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Chelsea lagði Watford

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford 1-2 Chelsea
0-1 Tammy Abraham(5′)
0-2 Christian Pulisic(55′)
1-2 Gerard Deulofeu(79′)

Chelsea tókst að sækja þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford á útivelli.

Chelsea byrjaði leikinn vel og snemma leiks skoraði framherjinn Tammy Abraham gott mark.

Christian Pulisic bætti við öðru fyrir Chelsea í þeim seinni og útlitið orðið bjart fyrir gestina.

Watford fékk hins vegar vítaspyrnu þegar voru eftir en VAR ákvað að dæma Jorginho brotlegan innan teigs.

Gerard Deulofeu steig á punktinn og skoraði örugglega framhjá landa sínum Kepa Arrizabalaga.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Vicarage Road og 2-1 sigur Chelsea staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær