fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Lukaku kom Inter til bjargar

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 18:53

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bologna 1-2 Inter Milan
1-0 Roberto Soriano
1-1 Romelu Lukaku
1-2 Romelu Lukaku(víti)

Romelu Lukaku er heldur betur að sanna sig á Ítalíu en hann leikur með Inter Milan í dag.

Lukaku byrjaði hjá Inter sem spilaði við Bologna á útivelli í dag og lenti liðið 1-0 undir í seinni hálfleik.

Þá var röðin komin að Lukaku sem jafnaði metin fyrir Inter og skoraði svo sigurmark í blálokin.

Seinna mark Lukaku kom úr vítaspyrnu á 91. mínútu og reyndist það nóg til að tryggja liðinu sigur.

Lukaku er nú búinn að skora átta mörk í Serie A en Inter er í öðru sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær