fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ótrúleg dramatík í sigri Liverpool – Arsenal gat ekki unnið

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var nálægt því að tapa sínum fyrsta deildarleik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í dag.

Liverpool var lengi 0-1 undir gegn Aston Villa á Villa Park en jafnaði metin á 87. mínútu með marki frá Andy Robertson.

Sadio Mane tryggði svo Liverpool stigin þrjú í uppbótartíma og dramatíkin svakaleg í Birmingham.

Manchester city slapp gegn Southampton þar sem gestirnir voru lengu með 0-1 forystu.

Þeir Sergio Aguero og Kyle Walker björguðu City þó í seinni hálfleik og lokastaðan, 2-1 fyrir meisturunum.

Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Wolves á heimavelli og vandræði liðsins enn til staðar.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Aston Villa 1-1 Liverpool
1-0 Trezeguet(21′)
1-1 Andy Robertson(87′)

Manchester City 2-1 Southampton
0-1 James Ward-Prowse(13′)
1-1 Sergio Aguero(70′)
2-1 Kyle Walker(86′)

Arsenal 1-1 Wolves
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(21′)
1-1 Raul Jimenez(76′)

West Ham 2-3 Newcastle
0-1 Ciaran Clark(16′)
0-2 Federico Fernandez(22′)
0-3 Jonjo Shelvey(51′)
1-3 Fabian Balbuena(73′)
2-3 Robert Snodgrass(91′)

Sheffield United 3-0 Burnley
1-0 John Lundstram(17′)
2-0 John Lundstram(43′)
3-0 John Fleck(44′)

Brighton 2-0 Norwich
1-0 Leandro Trossard(69′)
2-0 Shane Duffy(84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Í gær

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli

Meistaradeildin: Rashford magnaður í sigri á Newcastle – City tókst að klára tíu leikmenn Napoli