Liverpool var nálægt því að tapa sínum fyrsta deildarleik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í dag.
Liverpool var lengi 0-1 undir gegn Aston Villa á Villa Park en jafnaði metin á 87. mínútu með marki frá Andy Robertson.
Sadio Mane tryggði svo Liverpool stigin þrjú í uppbótartíma og dramatíkin svakaleg í Birmingham.
Manchester city slapp gegn Southampton þar sem gestirnir voru lengu með 0-1 forystu.
Þeir Sergio Aguero og Kyle Walker björguðu City þó í seinni hálfleik og lokastaðan, 2-1 fyrir meisturunum.
Arsenal gerði þá 1-1 jafntefli við Wolves á heimavelli og vandræði liðsins enn til staðar.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Aston Villa 1-1 Liverpool
1-0 Trezeguet(21′)
1-1 Andy Robertson(87′)
Manchester City 2-1 Southampton
0-1 James Ward-Prowse(13′)
1-1 Sergio Aguero(70′)
2-1 Kyle Walker(86′)
Arsenal 1-1 Wolves
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(21′)
1-1 Raul Jimenez(76′)
West Ham 2-3 Newcastle
0-1 Ciaran Clark(16′)
0-2 Federico Fernandez(22′)
0-3 Jonjo Shelvey(51′)
1-3 Fabian Balbuena(73′)
2-3 Robert Snodgrass(91′)
Sheffield United 3-0 Burnley
1-0 John Lundstram(17′)
2-0 John Lundstram(43′)
3-0 John Fleck(44′)
Brighton 2-0 Norwich
1-0 Leandro Trossard(69′)
2-0 Shane Duffy(84′)