fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrirliði West Ham segir Xhaka að koma sér burt

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble, fyrirliði West Ham, segir að það væri best fyrir Granit Xhaka að kveðja Arsenal sem fyrst.

Noble þekkir það vel að fá gagnrýni frá stuðningsmönnum eins og Xhaka fékk um síðustu helgi.

Hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli við Crystal Palace og sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans í kjölfarið.

,,Granit hefur fengið harða gagnrýni eftir hans hegðun – sem annar fyrirliði liðs í London þá vorkenndi ég honum,“ sagði Noble.

,,Ég veit hvernig það er þegar hlutirnri eru ekki að ganga eins og þú vilt, ef þú ert stjóri eða fyrirliði þá kemur gagnrýnin að þér.“

,,Granit hefur gerst mistök og hans agi er ekki sá bestu en ég tel að þeir stuðningsmenn sem eyða sínum peningum í að mæta í leiki eiga skilið að tjá sína skoðun.“

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá væri best fyrir hann að segja við umboðsmanninn: ‘Þeir vilja ekki hafa mig hérna svo það væri kannski best að ég spili annars staðar.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann