fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Allir voru tilbúnir að lækka launin fyrir einn leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona voru tilbúnir að taka á sig launalækkun til að tryggja endurkomu Neymar í sumar.

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, staðfesti það en Neymar reyndi mikið að yfirgefa Paris Saint-Germain.

Barcelona átti þó ekki efni á leikmanninum að lokum sem kostaði PSG 200 punda milljónir fyrir tveimur árum.

,,Það getur allt gerst í fótboltanum. Það sem hefur verið sagt um að hann vilji snúa aftur er sannleikurinn,“ sagði Pique.

,,Við sögðum forsetanum að ef við gætum hjálpað með að taka á okkur launalækkun þá myndum við gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær