fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Özil tekur þátt en Xhaka verður heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 10:10

Özil þegar allt lék í lyndi hjá Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, verður í leikmannnahóp liðsins í dag gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti Unai Emery, stjóri liðsins, í gær en Özil fékk loksins að spila í miðri viku.

Hann stóð sig þá vel í 5-5 jafntefli við Liverpool í deildarbikarnum eftir örfáar mínútur fyrr á tímabilinu.

Özil mun taka þátt í leiknum í dag en hvort hann byrji eða ekki verður að koma í ljós.

Emery staðfesti einnig að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, yrði ekki með eftir vandræði síðustu helgar.

Xhaka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í 2-2 jafntefli við Crystal Palace en hann sagði stuðningsmönnum á meðal annars að fara til fjandans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“