fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Chelsea fúll með tölurnar – Lampard þekkir það

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, leikmaður Chelsea, er óánægður með hversu hraður hann er í tölvuleiknum FIFA 20.

Tomori er afar fljótur hafsent en hann fær 80 í hraða af 99 mögulegum í leiknum.

Hann er fúll með það en Frank Lampard, stjóri Chelsea, segir honum að pæla ekki of mikið í þessu.

,,Ég veit ekki með að fá þetta á hreint. Ég er hissa með tölur Tomori, hann er fljótur,“ sagði Lampard.

,,Ég man eftir FIFA spjöldunum þegar ég var 37 ára gamall og ég var með 35 í hraða. Ég var hægari en aldurinn minn sem var skrítið!“

,,Ég tek þessum tölum ekki alvarlega og Tomori ætti ekki að gera það heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann