fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Zidane tjáir sig um Bale: ,,Þarf ekki að sannfæra hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 10:30

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að hann þurfi ekki að sannfæra Gareth Bale um að vera áfram hjá félaginu.

Bale var orðaður við brottför í allt sumar og nú undanfarið hafa þær sögusagnir farið af stað á ný.

Zidane hefur þó engar áhyggjur af vængmanninum sem er að glíma við meiðsli þessa stundina.

,,Þessar sögusagnir tilheyra fortíðinni. Hann spilar hér og er að æfa hægt og rólega,“ sagði Zidane.

,,Við stöndum með honum til að komast aftur í liðið. Meira var það ekki.“

,,Ég þarf ekki að gera neitt. Ég þarf ekki að sannfæra hann þvó hann er hér. Hann æfir, hann er ekki leikfær en spilar fyrir Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær