Enska stórliðið Liverpool er að skipta um styrktaraðila eftir að hafa leikið í New Balance lengi vel.
Liverpool hefur þó náð samkomulagi við Nike sem mun bráðlega hanna treyjur félagsins.
Í dag birtust myndir af mögulegum nýjum treyjum félagsins þó að ekkert hafi fengist staðfest að svo stöddu.
Flestir hafa tekið vel í þessar myndir en aðalbúningurinn er ekki frábrugðinn þeim sem liðið notar í dag.
Myndirnar má sjá hér.