fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir að Messi verði að fara til Real Madrid – Spilar heima hjá sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi getur ekki verið talinn besti leikmaður sögunnar þar til hann fer til Real Madrid frá Barcelona.

Þetta segir fyrrum markvörðurinn Hugo Gatti en eins og flestir vita er rígurinn svakalegur á milli þessara liða.

Gatti segir að Messi verði þó að taka skrefið til Real ef hann vill komast á sama stall og Cristiano Ronaldo.

,,Það er eins og ég sé að skjóta á Argentínu en þar til Messi spilar í stóru leikjunum þá verður hann ennþá leikmaður heimaleikjanna,“ sagði Gatti.

,,Hann þarf að vera með hreðjarnar í það að fara til Real Madrid og sanna það sama og Cristiano Ronaldo gerði.“

,,Cristiano fór til besta félag heims. Messi spilar heima hjá sér. Messi spilar þegar þeir leyfa honum að spila. Það er auðvelt að gera allt heima hjá þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið