fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að Messi verði að fara til Real Madrid – Spilar heima hjá sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi getur ekki verið talinn besti leikmaður sögunnar þar til hann fer til Real Madrid frá Barcelona.

Þetta segir fyrrum markvörðurinn Hugo Gatti en eins og flestir vita er rígurinn svakalegur á milli þessara liða.

Gatti segir að Messi verði þó að taka skrefið til Real ef hann vill komast á sama stall og Cristiano Ronaldo.

,,Það er eins og ég sé að skjóta á Argentínu en þar til Messi spilar í stóru leikjunum þá verður hann ennþá leikmaður heimaleikjanna,“ sagði Gatti.

,,Hann þarf að vera með hreðjarnar í það að fara til Real Madrid og sanna það sama og Cristiano Ronaldo gerði.“

,,Cristiano fór til besta félag heims. Messi spilar heima hjá sér. Messi spilar þegar þeir leyfa honum að spila. Það er auðvelt að gera allt heima hjá þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“