fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Xhaka tjáir sig eftir atvik helgarinnar: Þetta fyllti mælinn – ,,Segjast ætla að drepa eiginkonuna“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur tjáð sig eftir eigin hegðun um helgina er Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni á hliðarlínunni.

Margir kalla eftir því að fyrirliðabandið verði tekið af Xhaka sem hefur nú tjáð sig.

,,Eftir að hafa tekið smá tíma og hugsað um það sem gerðist á sunnudag þá vil ég gefa ykkur stutta útskýringu,“ sagði Xhaka.

,,Það sem gerðist yfir skiptingunni hafði stór áhrif á mig. Ég elska þetta félag og hef alltaf gefið mitt 100 prósent utan sem og innan vallar.“

,,Engin skilningur stuðningsmanna, endurtekið áreiti á leikjum og á samskiuptamiðlum undanfarnar vikur hafa sært mig verulega.“

,,Fólk hefur hótað því að fótbrjóta mig, drepa eiginkonu mína og óska þess að dóttir mín fái krabbamein. Þetta fyllti mælinn og ég fékk nóg af þessari neitun á sunnudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið