fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Sér Hazard eftir treyjuvalinu?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að það sé ekki auðvelt að taka við treyju sjö hjá félaginu.

Hazard kom til Real frá Chelsea í sumar en hann klæðist treyju númer sjö sem var áður í eigu Cristiano Ronaldo.

,,Að taka treyjunúmer Cristiano er ekki auðvelt, hann er í sögubókinni,“ sagði Hazard.

,,Við reynum allt sem við getum til að vinna allt mögulegt, við verðum að lyfta bikar.“

,,Ég veit að Meistaradeildin er mikilvæg, ég er hér til að vinna hana. Það er mikilvægt fyrir alla og líka mig.“

,,Ég er hjá besta félagi í heimi og ég reyni að gera mitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur