fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Þakka guði fyrir að börnin hafi ekki verið heima: „Þeir settu byssurnar að höfði okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Marchisio, fyrrum miðjumaður Juventus og eiginkona hans vöknuðu upp við vondan draum. Fjórir grímuklæddir menn mættu þá heim til hans. Um var að ræða innbrotsþjófa sem mættu og sópuðu til sín verðmætum af heimilinu. Þeir ógnuðu Marchisio og eiginkonu hans.

Þeir tóku úr, skartgripi og peninga. Lögreglan mætti á svæðið en þá voru ræningjarnir farnir á brott. Marchisio er 33 ára og flutti nýlega aftur til Ítalíu, eftir að hafa verið í Rússlandi um nokkurt skeið.

Hann hefur lagt skóna á hilluna eftir frábæran feril en fjölskyldan er sögð í áfalli. ,,Þeir settu byssurnar að höfði okkar,“ sagði Marchisio sem þakkar fyrir að börnin hafi ekki verið heima.

,,Við náðum að halda haus, þetta voru fimm einstaklingar. Þeir spurðu hvar við geymdum verðmæti, hvar skápurinn væri. Við erum ekki með neitt slíkt.“

,,Þeir leituðu út um allt, ég var hræddur um mig og konu mína. Ég þakka guði fyrir að börnin hafi ekki verið heima, þau voru á fótboltaæfingu. Afi þeirra hafði ekki komið með þau til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík