fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þakka guði fyrir að börnin hafi ekki verið heima: „Þeir settu byssurnar að höfði okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Marchisio, fyrrum miðjumaður Juventus og eiginkona hans vöknuðu upp við vondan draum. Fjórir grímuklæddir menn mættu þá heim til hans. Um var að ræða innbrotsþjófa sem mættu og sópuðu til sín verðmætum af heimilinu. Þeir ógnuðu Marchisio og eiginkonu hans.

Þeir tóku úr, skartgripi og peninga. Lögreglan mætti á svæðið en þá voru ræningjarnir farnir á brott. Marchisio er 33 ára og flutti nýlega aftur til Ítalíu, eftir að hafa verið í Rússlandi um nokkurt skeið.

Hann hefur lagt skóna á hilluna eftir frábæran feril en fjölskyldan er sögð í áfalli. ,,Þeir settu byssurnar að höfði okkar,“ sagði Marchisio sem þakkar fyrir að börnin hafi ekki verið heima.

,,Við náðum að halda haus, þetta voru fimm einstaklingar. Þeir spurðu hvar við geymdum verðmæti, hvar skápurinn væri. Við erum ekki með neitt slíkt.“

,,Þeir leituðu út um allt, ég var hræddur um mig og konu mína. Ég þakka guði fyrir að börnin hafi ekki verið heima, þau voru á fótboltaæfingu. Afi þeirra hafði ekki komið með þau til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið