fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir Arsenal að sparka honum burt: ,,Hann gerir aðra stressaða“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 18:33

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher telur að Arsenal þurfi að losa sig við varnarmanninn Shkdoran Mustafi sem fyrst.

Mustafi er alls ekki fyrstur á blað í ensku úrvalsdeildinni en fékk tækifæri í 5-5 jafntefli við Liverpool í gær.

Mustafi skoraði sjálfsmark í byrjun leiks og telur Carragher að hann eigi enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

,,Ég held að hans dagar þar séu taldir. Hann er einn af þeim sem gerir mistök,“ sagði Carragher.

,,Þegar einhver spilar svona þá gerir hann aðra stressaða. Þú getur ekki spilað þinn eigin leik því þú þarft að horfa á hann.“

,,Ég held að það væri best fyrir alla hjá Arsenal að hann komi sér burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum