fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sambandið vill fylgjast með rannsókn á einelti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Stone, þjálfari varaliðs Burnley hefur verið settur í leyfi. Hann er sakaður um að leggja leikmenn félagsins í einelti. Stone sem er 48 ára og fyrrum enskur landsliðsmaður hefur ekki stýrt Burnley, í síðustu tveimur leikjum.

Stone er afar náinn Sean Dyche, stjóra Burnley en þeir léku saman á ferli sínum. Ítrekað hefur það komið upp síðustu ár að þjálfarar á Englandi eru settir til hliðar, vegna eineltis.

Burnley hefur ekki viljað svara til um málið, en ensk blöð segja að fleiri en einn leikmaður hafi kvartað til félagsins vegna framkomu Stone.

Enska sambandið hefur beðið Burnley um að fá að fylgjast með rannsókn málsins. Möguleiki er á að Stone verði rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace