fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þekkir Bale vel og segir hann ánægðan – Eru svipaðir í klefanum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, segir að Gareth Bale sé vinsæll hjá félaginu.

Bale er oft sagður ósáttur í herbúðum Real og sagður sýna lítinn metnað í að læra spænsku og eyða tíma með liðsfélögum.

Modric segir að það sé bull og að vængmaðurinn sé afar ánægður.

,,Ég og Gareth erum svipaðir. Við erum feimnir og stundum þá tölum við ekki mikið,“ sagði Modric.

,,Gareth talar og skilur spænsku. Það er gott andrúmsloft í klefanum og hann nær vel saman við ðara.“

,,Hann nýtur sín í Madríd sem er besta félag heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum