

Félög um allan heim eru byrjuð að skoða hvað sé hægt að gera á félagaskiptamarkaðnum á næsta ári.
Nokkrir stórir bitar verða án samnings en hjá Chelsea gætu Pedro og Willian farið frítt.
Edinson Cavani, David Silva, Luka Modric og Christian Eriksen geta einnig farið frítt.
Miðverðir Tottenham geta svo hoppað frá borði. Leikmennirnir geta farið að ræða við önnur félög í janúar og skrifað undir.
Liðið er hér að neðan.
