fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Örvar frestaði skírn hjá syni sínum vegna leiks: Fær virðingu Mikaels

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, er getur í þættinum Draumaliði þar sem hann velur sína bestu samherja á ferlinum. Þar velur hann markvörð í liðið. Mikael lék í neðri deildum Íslands en hann var á þriðjudag, ráðinn þjálfari Njarðvíkur.

Tveir komu til greina í markið en einn af þeim frestaði skírn hjá syni sínum til að spila með Núma, sem var lið í neðri deildum. Þar var Mikael, þjálfari.

,,Örvar Þór Guðmundsson, hann kallar sig Dauðann, hann spilaði hjá mér fyrstu árin í Núma. Þegar við spiluðum fyrsta leikinn 2003, hann var að skíra á sama tíma. Leikurinn datt þannig, hann frestaði skírninni um tvo tíma til að spila með Núma, fyrsta leikinn í Íslandsmóti. Ber virðingu fyrir því,“ sagði Mikael í þættinum.

Hjörvar Hafliðason, fékk hins vegar traustið hjá Mikael. ,,Ég verð að setja Hjörvar í markið, hann á mér mikið að þakka. Ég var hættur í fótbolta í fjögur ár, þá er hann bara gutti þarna,“ sagði Mikael.

,,Hann byrjar á bekknum, ég var að segja þjálfaranum að setja hann í markið. Ég vildi Hjörvar í markið, ég ber virðingu fyrir Hjörvari. Við skíttöpuðum flestu leikjum, ég ber virðingu fyrir Hjörvari að hafa haldið áfram í fótbolta.“

Þáttinn má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace