fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Færsla Lindelof að springa á Twitter: ,,Ég hef séð þetta einhvers staðar áður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 22:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford skoraði stórbrotið mark í enska deildarbikarnum gegn Chelsea í kvöld.

Chelsea jafnaði metin í 1-1 í seinni hálfleik en Michy Batshuayi skoraði þá með góðu skoti fyrir utan teig.

Rashford fékk svo tækifæri á að skora annað mark United úr aukaspyrnu langt fyrir utan teig.

Hann lét vaða í átt að marki Chelsea og smellhitti boltann sem endaði í markinu. Það reyndist sigurmark leiksins.

Markið minnti verulega á aukaspyrnu Cristiano Ronaldo sem hann skoraði fyrir United gegn Portsmouth á sínum tíma.

Victor Lindelof, liðsfélagi Rashford, setti í kjölfarið inn skemmtilega Twitter-færslu sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær