fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Klopp eftir leik: ,,Hverjum er ekki sama?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var brosandi í kvöld eftir ótrúlegan 5-5 leik við Arsenal í deildarbikarnum.

Venjulegum leiktíma lauk með 5-5 jafntefli en Liverpool hafði svo betur í vítakeppni.

,,Ég elskaði þetta, nánast hverja einustu sekúndu. Við gerðum mistök þegar þeir skoruðu og sendingarnar voru undir meðallagi,“ sagði Klopp.

,,Við gætum talað um leikplan en hverjum er ekki sama? Ég vildi að strákarnir myndu eiga leik sem þeir muna eftir.“

,,Það er nákvæmlega það sem gerðist. Fólk segir að við tökum þessari keppni ekki alvarlega en það er ekki rétt.“

,,Við þurftum að gera breytingar í þessum leik og við treystum þessum strákum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær