fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Einn skemmtilegasti leikur ársins var á Anfield – Tíu mörk er Liverpool fór áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 5-5 Arsenal
1-0 Shkodran Mustafi(sjálfsmark, 6′)
1-1 Lucas Torreira(19′)
1-2 Gabriel Martinelli(26′)
1-3 Gabriel Martinelli(36′)
2-3 James Milner(43′)
2-4 Ainsley Maitland-Niles(54′)
3-4 Alex Oxlade-Chamberlain(58′)
4-4 Divock Origi(62′)
4-5 Josh Willock(70′)
5-5 Divock Origi(95′)

Það fór fram hreint út sagt ótrúlegur leikur í enska deildarbikarnum í kvöld er Liverpool fékk Arsenal í heimsókn.

Það var boðið upp á einn skemmtilegasta leik ársins en Liverpool fer áfram í 8-liða úrslitin eftir vítaspyrnukeppni.

Bæði lið skoruðu heil fimm mörk í venjulegum leiktíma og var einbeitt sér að því að sækja frekar en að verjast!

Fjölmörg frábær mörk voru skoruð í viðureigninni og við mælum með að þeir sem misstu af leiknum kíki á þau.

Liverpool verður því í pottinum á eftir þegar dregið verður í næstu umferð – Arsenal er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“