fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Einn skemmtilegasti leikur ársins var á Anfield – Tíu mörk er Liverpool fór áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 5-5 Arsenal
1-0 Shkodran Mustafi(sjálfsmark, 6′)
1-1 Lucas Torreira(19′)
1-2 Gabriel Martinelli(26′)
1-3 Gabriel Martinelli(36′)
2-3 James Milner(43′)
2-4 Ainsley Maitland-Niles(54′)
3-4 Alex Oxlade-Chamberlain(58′)
4-4 Divock Origi(62′)
4-5 Josh Willock(70′)
5-5 Divock Origi(95′)

Það fór fram hreint út sagt ótrúlegur leikur í enska deildarbikarnum í kvöld er Liverpool fékk Arsenal í heimsókn.

Það var boðið upp á einn skemmtilegasta leik ársins en Liverpool fer áfram í 8-liða úrslitin eftir vítaspyrnukeppni.

Bæði lið skoruðu heil fimm mörk í venjulegum leiktíma og var einbeitt sér að því að sækja frekar en að verjast!

Fjölmörg frábær mörk voru skoruð í viðureigninni og við mælum með að þeir sem misstu af leiknum kíki á þau.

Liverpool verður því í pottinum á eftir þegar dregið verður í næstu umferð – Arsenal er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær