fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Strákurinn gæti fetað í fótspor pabba síns – Ótrúlegur árangur sem krakki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 20:27

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir jafn góðir í því að skora mörk og Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus á Ítalíu.

Ronaldo hefur lengi verið einn besti markaskorari heims en hann raðaði inn mörkunum með Real Madrid.

Sonur hans, Ronaldo yngri, er einnig að spila fótbolta en hann leikur með U9 ára liði Juventus.

Hann hefur farið á kostum með því liði og virðist stefnan vera á að feta í fótspor pabba síns.

Strákurinn hefur skorað 58 mörk í 28 leikjum og lagt upp önnur 18 á liðsfélaga sem er sturluð tölfræði.

Hann er að sjálfsögðu í einkakennsku hjá pabba sínum og er með allt sem hann þarf til að gerast magnaður leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum