Það er stórleikur á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld er lið Liverpool fær Arsenal í heimsókn.
Liverpool hvílir nokkra leikmenn í kvöld en Arsenal þarf að svara fyrir sig eftir erfitt gengi undanfarið. Mesut Özil byrjar óvænt hjá gestunum.
Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.
Liverpool: Kelleher, Williams, Gomez, Van den Berg, Milner, Lallana, Keita, Oxlade-Chamberlain, Elliott, Origi, Brewster
Arsenal: Martinez, Bellerin, Holding, Mustafi, Kolasinac, Torreira, Willock, Maitland-Niles, Ozil, Saka, Martinelli