fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stórslasaður eftir ölvunarakstur: Verður rekinn ef hann lækkar ekki laun sín

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby ætlar að rifta samningi sínum við Richard Keogh, fyrirliða félagsns ef hann tekur ekki á sig launalækkun.

Keogh var farþegi í bíl, þegar Mason Bennett og Tom Lawrence leikmenn Derby sem voru undir stýri, dauðadrukkni. Þeir voru að koma úr gleðskap með leikmönnum Derby. Keogh var farþegi í bíl Lawrence sem lenti í hörðum árekstri.

Keogh, fyrirliði Derby fór verst út úr atvikinu en hann sat aftur í Range Rover bifreið, Lawrence. Hann er brákaður á hendi og alvarlega meiddur á hné. Nú hefur verið greint frá því að Keogh verði frá í 15 mánuði.

Keogh þénar 25 þúsund pund á viku hjá Derby, félagið hefur boðið honum að vera áfram. Taki hann á sig gríðarlega launalækkun, hann fær tvær vikur til að svara. Ef hann tekur ekki tilboði Derby, ætlar félagið að reka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“